Skemmtilegur þáttur var sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 um jólamatinn. Í þættinum er viðtal við Ólaf R. Ólafsson, sölustjóra Kjarnafæðis, um hangikjötsframleiðslu og Guðmund frá Mýri, eiganda Bautans, um eldun á veislumatnum.
Þáttinn má sjá á vefsíðu N4 eða smella hér.
Ólafur er einn helsti sérfræðingur landsins í framleiðslu á hangikjöti og útskýrir í þættinum lið fyrir lið hvernig hangikjötið fer framleitt og hvað það sé sem geri hangikjötið frá Kjarnafæði svona gott.