Grillaðir bananar og sykurpúðar
Þið takið bananann (með hýði og öllu) og skerið gat/ræmu yfir allan bananann, en ekki í gegn.
Súkkulaðið er sett inn í banann ca 5 bitar í hvern banana. vefjið svo álpappír utan
um bananann og setjið á grillið.
Innihald:
- 4stk bananar
- Einn pakki af gott Rjómasúkkulaði
- Sykurpúðar heimalagðir eð keyptir tilbúnir
Aðferð:
Þið takið bananann (með hýði og öllu) og skerið gat/ræmu yfir allan bananann, en ekki í gegn.
Súkkulaðið er sett inn í banann ca 5 bitar í hvern banana. vefjið svo álpappír utan
um bananann og setjið á grillið.
Grillið þangað til að bananinn er orðinn vel heitur og súkkulaðið bráðnað,
framreiðið með þeyttum rjóma.
Verði ykkur að góðu!