Flott meðlæti sem einfalt er að matreiða. Smellpassar með flestum kjötréttum.
Fyrir 4
Flott meðlæti sem einfalt er að matreiða. Smellpassar með flestum kjötréttum.
Fyrir 4
4 stk |
Stórir laukar |
4 msk |
Soðin hrísgrjón |
4 tsk |
Steinselja, söxuð |
4 msk |
Parmesanostur |
2 msk |
Ólífuolía |
1 msk |
Hvítvín (eða mysa) |
|
Salt og pipar |
- Flysjið laukana, skerið toppinn af og takið miðjuna innanúr.
- Saxið miðjuna úr lauknum, mýkið í olíunni á pönnu, hellið hvítvíninu út á og látið malla í smástund áður en hrísgrjónunum og hinu hráefninu er blandað saman við og látið hitna vel í gegn áður en við setjum fyllinguna inn í laukana.
- Bökum í 180°C heitum ofni í 45 mín.
- Einnig má grilla laukinn á efri grindinni á grillinu.