Einar Kr. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, verður heiðursgestur við opnun sýningairnnar MATUR-INN 2007 en ráðuneytin munu styðja sýninguna. Sýningarsvæðið opnar kl. 11:00 á laugardagsmorgun (13. okt) en formleg opnun verður kl. 14:00. Félagið Matur úr héraði kann þeim bestu þakkir fyrir velviljann.
Einar Kr. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, verður heiðursgestur við opnun sýningairnnar
MATUR-INN 2007 en ráðuneytin munu styðja sýninguna. Sýningarsvæðið opnar kl. 11:00 á laugardagsmorgun (13. okt) en formleg opnun verður kl. 14:00. Félagið
Matur úr héraði kann þeim bestu þakkir fyrir velviljann.
Eins og sjá má af sýnendalistanum heimasíðu
Matar úr héraði leika fiskur og kjöt stórt hlutverk á sýningarsvæðinu og eflaust verða margir gestir fyrir hreinu áreiti á bragðlaukana! Og ekki má svo gleyma matarlistinni en fremstir í þeim flokki fara að sjálfsögðu bestu matreiðslumenn landsins sem útkljá á sýningarsvæðinu baráttuna um titilinn
Matreiðslumaður ársins 2007.