Eftiréttur úr Saltstöngum berjum og rjóma

Eftiréttur úr Saltstöngum berjum og rjóma
Eftiréttur úr Saltstöngum berjum og rjóma
Milljið og hnoðið í botn á eldföstu formi svipað og er gert með ostakökur. Bakið í 5-8 mín og kælið. Þeytið rjóma og skreytið með berjum, bönunum og sultu.

Innihald:

  • Botninn
  • 300g muldar saltstangir
  • 170g brætt smjör
  • 50g sykur

Fylling:

  • Þeyttur rjómi og ber að eigin vali
  • Skornir bananar
  • Heimalöguð sulta með appelsínu börk og ferskri mintu.

Aðferð:

Milljið og hnoðið í botn á eldföstu formi svipað og er gert með ostakökur. Bakið í
5-8 mín og kælið. Þeytið rjóma og skreytið með berjum, bönunum og sultu.
Líka er hægt að hræra út rjómaost og bæta í rjómann.


Verði ykkur að góðu!