Þessi uppskrift er ættuð frá Miðvesturríkjum USA en þar kunna menn svo sannarlega að kitla bragðlaukana.
Þessi uppskrift er ættuð frá Miðvesturríkjum USA en þar kunna menn svo sannarlega að kitla bragðlaukana.
800 g | Blandaðir ferskir ávextir: Bananar, perur, epli og vínber. |
8 msk | Sykur |
2,5 dl | Appelsínusafi |
Rifinn börkur af einni appelsínu | |
2,5 dl | Rjómi |
Auðvitað má skipta ávöxtunum út, td. nota jarðaber, bláber, melónur eða hvað annað sem til í ávaxtaskálinni.
Verði ykkur að góðu!